Picture
Ég var að leita að flottum trefli til að prjóna í jólagjöf fyrir mömmu og tengdamömmu, ég fann ekki rétta munstrið, svo ég bjó það til sjálf. Trefillinn er með tveim köðlum og er eins á réttunni og röngunni. "Ha hvernig er það hægt" er algengasta athugasemdin sem ég hef fengið, skoðaðu uppskriftina og þú kemst að því. :) 

I wanted to make a big and fluffy scarf as a christmas present for my mother and mother in law, but couldn't find the right pattern. So I just made one up.

This pattern is reversable, the same on both sides.  I hope you like it.

I have the pattern both in english and icelandic.

braided_cable_scarf.pdf
File Size: 37 kb
File Type: pdf
Download File

trefill_med_flettukadli.pdf
File Size: 37 kb
File Type: pdf
Download File

    Picture
    Ég heiti Hulda Mjöll, bý í Reykjavík með fjölskyldu minni. Ég á tvær stelpur og hef haft mjög gaman af því að prjóna fyrir okkur. Ég fór að prjóna barbíföt úr plötulopa, flestar flíkurnar eru fljótgerðar, og litaúrvalið í plötulopanum er frábært. Mig langaði að deila þessum uppskriftum því litlar stelpur verða svo kátar með ný föt á barbídúkkurnar sínar, það er líka tilvalið að bæta flottum barbíkjól í afmælispakka hjá litlum skottum.

    Fylgist með mér á Twitter
    @huldamjoll

    My name is Hulda Mjoll, I live in Reykjavík, Iceland with my family, I have two young girls, and I love knitting for us. I started knitting barbie clothes for them in Ístex unspun, most of the clothes are fast knit, and the colors of the Lopi are so pretty. I wanted to share the pattens because getting new clothes for barbie makes young girls so happy, those dresses are also a perfect addition to birthday gifts.

    Follow me on Twitter: @huldamjoll

    Archives

    September 2012
    August 2012
    July 2012
    April 2012
    October 2011

    Categories

    All
    Barbie
    Braid
    Cable
    Doll
    Fingerless
    Free
    Knitting
    Mittens
    Pattern
    Scarf