Picture
Hugmyndina að þessu munstri fékk í sumar þegar ég horfði á sundkeppni ólympíuleikanna. Þetta pils er flott með smá öldumunstri í túrkísbláum. Toppurinn við er mjög einfaldur og ég hef gert marga svona í alls kyns litum.

Sendið mér endilega athugasemdir.

The idea for this pattern came to me while watching a swimming competition on the Olympics last summer. This skirt looks good with a little wave pattern in turquoise. The top is very simple, I have done many of them in different colours.

Comment if you like the pattern.

pils_og_toppur_vatn.pdf
File Size: 386 kb
File Type: pdf
Download File

skirt_and_top_-_water.pdf
File Size: 386 kb
File Type: pdf
Download File

 
Þegar ég byrjaði að prjóna aftur fór ég að skoða prjónauppskriftir á netinu, og prjóna mikið eftir uppskriftum á ensku. Það þýddi að ég þurfi að læra öll hugtökin upp á nýtt, en það gekk að mestu leyti, ég vildi endilega deila með mér því sem ég er búin að læra. Vonandi hjálpar þetta einhverjum.Ég lærði oft mikið með því að leita á Youtube, þar er oft hægt að finna góðar leiðbeiningar. 

Síður sem ég hef notað til að finna munstur:
www.garnstudio.com - mikið af fríum uppskriftum, og hjálparmyndböndin þeirra eru mjög góð.
www.ravelry.com - hér þarf að skrá sig en aðgangur er ókeypis, þetta er eins konar samsafn af öllum uppskriftum á netinu, notendur geta sett inn sínar eigin, leitarvélin er mjög góð.

Enska           Skammstöfun           Íslenska
Knit             K                            Slétt prjón
Purl             P                            Brugðið prjón
                   st / sts                   Lykkja /Lykkjur 
Garter st                                   Garðaprjón
Moss st                                      Perluprjón
Cast on                                      Fitja upp
Cast off                                     Fella af
Increase          inc                       Útaukning
Decrease         dec                      Úrtaka
cable                                         Kaðall
Kitchener st                               Lykkja saman


Komið endilega með fleiri orð ef ykkur vantar aðstoð.


    Picture
    Ég heiti Hulda Mjöll, bý í Reykjavík með fjölskyldu minni. Ég á tvær stelpur og hef haft mjög gaman af því að prjóna fyrir okkur. Ég fór að prjóna barbíföt úr plötulopa, flestar flíkurnar eru fljótgerðar, og litaúrvalið í plötulopanum er frábært. Mig langaði að deila þessum uppskriftum því litlar stelpur verða svo kátar með ný föt á barbídúkkurnar sínar, það er líka tilvalið að bæta flottum barbíkjól í afmælispakka hjá litlum skottum.

    Fylgist með mér á Twitter
    @huldamjoll

    My name is Hulda Mjoll, I live in Reykjavík, Iceland with my family, I have two young girls, and I love knitting for us. I started knitting barbie clothes for them in Ístex unspun, most of the clothes are fast knit, and the colors of the Lopi are so pretty. I wanted to share the pattens because getting new clothes for barbie makes young girls so happy, those dresses are also a perfect addition to birthday gifts.

    Follow me on Twitter: @huldamjoll

    Archives

    September 2012
    August 2012
    July 2012
    April 2012
    October 2011

    Categories

    All
    Barbie
    Braid
    Cable
    Doll
    Fingerless
    Free
    Knitting
    Mittens
    Pattern
    Scarf