Picture
Barbie dress #003

Mér fannst þessir litir virka svo vel saman, ég fékk þessa hugmynd þegar ég prjónaði púkahúfu á smábarn, þetta eru sömu úrtökur og útaukningar, með því að nota marga liti kemur þetta flotta zikk zakk munstur.

Those colors work so well together, and the decreases and increases make this zigzag pattern.

The pattern is available in icelandic and english.

Hope you like it.

barbi_kjoll_3.pdf
File Size: 56 kb
File Type: pdf
Download File

barbie_dress_003_en.pdf
File Size: 56 kb
File Type: pdf
Download File

Christine Wisnoski
12/7/2012 12:31:08 am

Hulda,
Your patterns are beautiful. Thank you for sharing. My granddaughters will love your Barbie dresses very much.
Christine

Reply
Hulda Mjöll
12/26/2012 05:39:26 pm

Thank you.

Hulda Mjöll

ReplyLeave a Reply.

  Picture
  Ég heiti Hulda Mjöll, bý í Reykjavík með fjölskyldu minni. Ég á tvær stelpur og hef haft mjög gaman af því að prjóna fyrir okkur. Ég fór að prjóna barbíföt úr plötulopa, flestar flíkurnar eru fljótgerðar, og litaúrvalið í plötulopanum er frábært. Mig langaði að deila þessum uppskriftum því litlar stelpur verða svo kátar með ný föt á barbídúkkurnar sínar, það er líka tilvalið að bæta flottum barbíkjól í afmælispakka hjá litlum skottum.

  Fylgist með mér á Twitter
  @huldamjoll

  My name is Hulda Mjoll, I live in Reykjavík, Iceland with my family, I have two young girls, and I love knitting for us. I started knitting barbie clothes for them in Ístex unspun, most of the clothes are fast knit, and the colors of the Lopi are so pretty. I wanted to share the pattens because getting new clothes for barbie makes young girls so happy, those dresses are also a perfect addition to birthday gifts.

  Follow me on Twitter: @huldamjoll

  Archives

  September 2012
  August 2012
  July 2012
  April 2012
  October 2011

  Categories

  All
  Barbie
  Braid
  Cable
  Doll
  Fingerless
  Free
  Knitting
  Mittens
  Pattern
  Scarf