Picture
Hugmyndina að þessu munstri fékk í sumar þegar ég horfði á sundkeppni ólympíuleikanna. Þetta pils er flott með smá öldumunstri í túrkísbláum. Toppurinn við er mjög einfaldur og ég hef gert marga svona í alls kyns litum.

Sendið mér endilega athugasemdir.

The idea for this pattern came to me while watching a swimming competition on the Olympics last summer. This skirt looks good with a little wave pattern in turquoise. The top is very simple, I have done many of them in different colours.

Comment if you like the pattern.

pils_og_toppur_vatn.pdf
File Size: 386 kb
File Type: pdf
Download File

skirt_and_top_-_water.pdf
File Size: 386 kb
File Type: pdf
Download File

marlene dott
11/27/2012 02:12:23 am

Do you have an english version of the pattern?

Reply
Hulda Mjöll
11/27/2012 03:30:01 pm

Hi, the english version is in the post. Let me know if you can't use it.

Reply
4/16/2017 10:50:36 am

Ptrtty

ReplyLeave a Reply.

  Picture
  Ég heiti Hulda Mjöll, bý í Reykjavík með fjölskyldu minni. Ég á tvær stelpur og hef haft mjög gaman af því að prjóna fyrir okkur. Ég fór að prjóna barbíföt úr plötulopa, flestar flíkurnar eru fljótgerðar, og litaúrvalið í plötulopanum er frábært. Mig langaði að deila þessum uppskriftum því litlar stelpur verða svo kátar með ný föt á barbídúkkurnar sínar, það er líka tilvalið að bæta flottum barbíkjól í afmælispakka hjá litlum skottum.

  Fylgist með mér á Twitter
  @huldamjoll

  My name is Hulda Mjoll, I live in Reykjavík, Iceland with my family, I have two young girls, and I love knitting for us. I started knitting barbie clothes for them in Ístex unspun, most of the clothes are fast knit, and the colors of the Lopi are so pretty. I wanted to share the pattens because getting new clothes for barbie makes young girls so happy, those dresses are also a perfect addition to birthday gifts.

  Follow me on Twitter: @huldamjoll

  Archives

  September 2012
  August 2012
  July 2012
  April 2012
  October 2011

  Categories

  All
  Barbie
  Braid
  Cable
  Doll
  Fingerless
  Free
  Knitting
  Mittens
  Pattern
  Scarf